Kæru félagar
Fimmtudaginn 6.mars kl. 17:00 verður haldinn aukaaðalfundur
Femínistafélags Háskóla Íslands í stofu 207 í Aðalbyggingu.
Á fundinum verður kjörinn nýr formaður þar sem Anna Dröfn Ágústsdóttir
hefur látið af embætti vegna vinnu við lokaritgerð og anna á öðrum
vígstöðvum.
Fundarstjóri verður Lovísa Arnardóttir.
Við auglýsum eftir framboði í formannsembættið. Framboð berist til Lovísu
á póstfangið loa2@hi.is fyrir miðvikudaginn 6.mars.
Kær kveðja
Stjórn Femínistafélags Háskóla Íslands
Thursday, February 28, 2008
Aukaaðalfundur
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment