Á morgunn miðvikudaginn 24. okt er kvennafrídagurinn og að því tilefni býður ÍTR til kvennasunds í Vesturbæjarlaug milli kl: 19.00 og 22.00.
Fimmtudaginn 25. október talar Sigfríður Gunnlaugsdóttir, bókmenntafræðingur á hádegisrabbi RIKK. Erindi Sígfríðar heitir Að hafa töglin og hagldirnar: Doris Lessing og femínisminn.
Hátíðarsalur. Aðalbygging kl: 12.00.
Sama dag milli kl: 17.00 - 19.00 heldur svo jafnréttisnefnd Kópavogs málþing um konur í sveitastjórnum. Gerðarsafn, neðri hæð.
Sjá nánar á www.jafnretti.is
Tuesday, October 23, 2007
Fullt skemmtilegt að gerast í vikunni.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment