Wednesday, October 24, 2007

Fyrirlestur RIKK - breytt staðsetning

Fyrirlestur Sigfríðar Gunnlaugsdóttur um Doris Lessing og femínisma verður í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins kl:12.00 - ekki aðalbyggingu eins og áður kom fram.

Tuesday, October 23, 2007

Fullt skemmtilegt að gerast í vikunni.

Á morgunn miðvikudaginn 24. okt er kvennafrídagurinn og að því tilefni býður ÍTR til kvennasunds í Vesturbæjarlaug milli kl: 19.00 og 22.00.

Fimmtudaginn 25. október talar Sigfríður Gunnlaugsdóttir, bókmenntafræðingur á hádegisrabbi RIKK. Erindi Sígfríðar heitir Að hafa töglin og hagldirnar: Doris Lessing og femínisminn.
Hátíðarsalur. Aðalbygging kl: 12.00.

Sama dag milli kl: 17.00 - 19.00 heldur svo jafnréttisnefnd Kópavogs málþing um konur í sveitastjórnum. Gerðarsafn, neðri hæð.

Sjá nánar á www.jafnretti.is

Wednesday, October 3, 2007

Fyrsta stjórn Femínistafélags Háskóla Íslands

Í dag var kosin ný stjórn Femínistafélags Háskóla Íslands.

Formaður: Anna Dröfn Ágústsdóttir
Varaformaður: Lovísa Arnardóttir
Gjaldkeri: Alma Joensen
Ritari: Steindór Grétar Jónsson

Meðstjórnendur:
Björg Magnúsdóttir
Finnborg Salome Steinþórsdóttir
Kolbrún Eva Sigurðardóttir
Jón Örn Arnarson
Olga Margrét Cilia
Ólafur Arason
Þórunn Elísabet Bogadóttir

Varamenn:
Ásgeir Runólfsson
Brynjar Smári Hermannsson
Guðbjörg Helga Jóhannsdóttir
Heimir Björnsson
Katrín Pálsdóttir
Oddur Sigurjónsson
Silja Bára Ómarsdóttir
Steinþór Helgi Arnsteinsson
Valgerður Halldórsdóttir
Þórhalla Rein Aðalgeirsdóttir

Við óskum öllum stjórnarmeðlimum til hamingju með kosninguna (sem var samþykkt með lófaklappi) og óskum jafnframt öllum félögum Femínistafélagsins til hamingju með nýja stjórn.